Helgi skoðar heiminn - harðspjalda bók Helgi skoðar heiminn - harðspjalda bók

Þessi fallega barnabók eftir Njörð P. Njarðvík rithöfund, myndskreytt af Halldóri Péturssyni er nú komin aftur í verslanir okkar.

Boðskapur bókarinnar virðing fyrir lífinu og náttúrunni á alltaf við. Gullfallegar teikningar Halldórs þekkja allir og hæfileikar hans njóta sín til fulls í þessari bók. 

Bókin fæst harðspjalda á íslensku og ensku.

Hér eru upplýsingar um sýninguna með verkum Halldórs Péturssonar í myndasalnum okkar og dagskráin sem tengist sýningunni.

Verð
2.350 kr.