Tilboð  - Árskort, bókin Þjóðminjar og fjölnota taupoki Tilboð  - Árskort, bókin Þjóðminjar og fjölnota taupoki Tilboð  - Árskort, bókin Þjóðminjar og fjölnota taupoki

Vantar þig gjöf ?  Við erum með glæsilegt tilboð í gangi  í vefverslun og safnbúðunum okkar.  

Árskort í Þjóðminjasafn Íslands sem gildir heilt ár frá fyrstu heimsókn, og hin stórglæsilega bók Þjóðminjar, ríkulega myndskreytt bók um sögu Þjóðminjasafns Íslands, rituð af Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði. Gjöfinni fylgir 100% endurunninn fjölnotapoki úr lífrænum bómull með áprentuðum gömlum íslenskum orðum yfir poka.

Skemmtileg gjöf sem heldur áfram að gefa um ókomna tíð. 

ATH: við pökkum gjöfinni inn og þú getur valið um að láta senda gjöfina beint til  viðtakanda.

Verð
9.900 kr.
13.790 kr.