Föt fyrr og nú

Lita- og dúkkulísubók.

Fatnaður Íslendinga eins og annarra hefur breyst mikið í gegnum aldirnar. Það skiptir máli hvaða efni og áhöld eru tiltæk á hverjum tíma auk þess sem tískustraumar ráða miklu í fatavali fólks. Í þessari bók má sjá föt frá mismunandi tímum á Íslandi. Sumt er fínustu spariföt, annað hversdagsfatnaður og þarna má líka sjá föt til að klæðast í leik og starfi. Ólituðu myndirnar getur hver og einn litað að vild og svo má klippa dúkkulísurnar út og klæða fólkið í fötin.

Góða skemmtun!

Verð
1.590 kr.