Ecoffee cup - Fjölnota  drykkjarmál Ecoffee cup - Fjölnota  drykkjarmál

Fallegur umhverfisvænn fjölnotabolli með vörumerki Þjóðminjasafnsins. Ecoffee fjölnotamálin eru framleidd úr lífrænum bambus trefjum, kornsterkju og resin, þeir eru án BPA, BPS og phatalates. Þola þvott í uppþvottavél og endast vel og lengi ef vel er með hann farið.

Verð
2.250 kr.