Bónorðsspil Bónorðsspil

Íslensk bónorðsspil frá 1861. Tíu karlmannaspil með ferskeyttum vísum, bónorðum eða ávarpi og jafnmörg kvennaspil með svörum við þeim.

Spilin voru gefin út í tengslum við sérsýninguna Í eina sæng sem haldin var í Bogasal Þjóðminjasafnsins árið 2004. Þá var einnig gefin út samnefnd bók.

Verð
990 kr.