Bókamerki Ljósmyndasýning Gunnars Pétursson Bókamerki Ljósmyndasýning Gunnars Pétursson Bókamerki Ljósmyndasýning Gunnars Pétursson

Bókamerki gerð eftir myndum af Ljósmyndasýningu Gunnars Péturssonar sem verður í ljósmyndasal Þjóðminjasafnsins frá febrúar 2020 - ágúst 2020.

Reykvíkingurinn og áhugaljósmyndarinn Gunnar Pétursson (1928-2012) myndaði af ástríðu alla ævi. Tilraunamennska og abstrakt sýn einkenndi ljósmyndun hans. Gunnar lék sér með ljós og hreyfingu á myndfleti á einstakan hátt. 

Í tengslum við opnunina þá voru gerð 2 bókamerki með myndum af sýningunni.  Annað bókamerkið er mynd frá Skálholtskirkju þar sem ljósið sker gluggana og mynda ótrúlega fallegt mynstur.  Hitt eru hreyfing ljósa.

Verð
400 kr.