Bakki úr birki

 

 

Bakki gerður úr finnsku birki 24X17 cm.  Skreyttur með Söðuláklæði líklega frá 1870 upprunnið úr Borgarfirði. Skurðsaumur. 

Framleitt fyrir Þjóðminjasafn Íslands fyrir sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu. 

ÞJMS 2008-5-387

Verð
4.250 kr.