Valmynd
Yfir 100 endurnýtanlegir límmiðar úr gömlum og nýjum ævintýrum ásamt stóru spjaldi til að líma á. Spjaldið er fallega skreytt með ævintýralegu umhverfi sem við mörg þekkjum.