Uppbrot, tvítökur af formi, dekkri, 1965-68 Uppbrot, tvítökur af formi, dekkri, 1965-68

Uppbrot tvítökur af formi, dekkri, tekin á tímabilinu 1965-1968

Gunnar brýtur í þessum myndum upp mannvirki á borð við krana, stillansa og trönur og skapar úr þeim margþættar abstraktsjónir. Aðferðin var ekki algeng á Íslandi á þessum tíma. 

Ljósmyndari: Gunnar Pétursson, 1928-2002

GP1-3143

Eftirprentun af upprunalegu myndinni í réttum hlutföllum, prentað á 310 grms ljósmyndapappír A3 stærð.

 

Verð
8.200 kr.