Ljósmynd. Abstract Hreyft A, 1967 Ljósmynd. Abstract Hreyft A, 1967

Abstract - Hreyft A mynd tekin í kringum, 1967

Í þessum myndum Gunnars er leikið með lit, form og hreyfingu og verða myndirnar að hreinni ljóslist, þar sem ljósið virðist ekki eiga sér neinn uppruna. 

Ljósmyndari: Gunnar Pétursson, 1928-2002

Eftirprentun af upprunalegu myndinni í réttum hlutföllum, prentað á 310 grms ljósmyndapappír, A3 stærð. Myndin sjálf er 32x32.5 cm. Kemur upprúlluð í hólk

 

Verð
8.200 kr.